Blöðin mjó og aflöng með hjartalaga eða þverstýfðum grunni. Exlablöðin á efri blöðunum ná upp á blaðstilkinn miðjan. Blómin fagurblá með dekkri æðum, lýsast með aldri. Blómgast í júní. 2n= 40.
Heimildir
2,9, HKr
Útbreiðsla
Allvíða um land allt.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. Asía, Evrópa.