Rumex acetosella

Ættkvísl
Rumex
Nafn
acetosella
Ssp./var
var. tenuifolius
Höfundur undirteg.
Wallr. - Sched. Crit. vol. 1, 186. 1822.
Íslenskt nafn
Smásúra
Ætt
Polygonaceae (Súruætt)
Samheiti
Rumex tenuifolius (Wallr.) Å. Löve sec. EHRENDORFER - Liste der Gefäßpflanzen Mitteleuropas, Ed. 2. Aufl.. Rumex tenuifolius (Wallr.) Å. Löve sec. HEGI - Illustrierte Flora von Mitteleuropa, Ed. Aufl. 2 u. 3. Rumex tenuifolius (Wallr.) Å. Löve sec. OBERDORFER - Pflanzensoziologische Exkursionsflora, Ed. 7. Aufl.. Rumex tenuifolius (Wallr.) Å. Löve sec. ROTHMALER - Exkursionsflora von Deutschland, Ed. 8. Aufl. Kritischer Band. Rumex tenuifolius (Wallr.) Å. Löve sec. SCHMEIL-FITSCHEN - Flora von Deutschland und angrenzenden Ländern, Ed. 89. Aufl.. Rumex acetosella var. tenuifolius Wallr. sec. R. Wisskirchen & H. Haeupler - Standardliste der Farn- und Blütenpflanzen Deutschlands 1998. Rumex acetosella var. tenuifolius Wallr. sec. TUTIN et al. - Flora Europaea, 1964-80;1993.
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
Ræktuð og óræktuð jörð, sendinn jarðvegur
Blómalitur
Grænleit blómhlífarblöð mest áberandi
Blómgunartími
Maí-júní
Hæð
0.10-0.20 m
Vaxtarlag
Jarðlægir eða uppsveigðir stönglar, grannir og stinnir.
Lýsing
Blöðin smá, oftast þráðmjó, 1-5 mm á breidd með útstæðum blaðeyrum við grunninn. Innri blómhlífarblöðin álíka löng og hnotin, samvaxin neðan til. Hnotin um 1 mm á lengd, brún eða mósvört og gljáandi. Frjóhnappar um 1,5 mm á lengd, gulir eða rauðleitir. 2n = 28
Heimildir
2,4, HKr
Útbreiðsla
Víða um land allt.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Meira og minna um allan heim.