Myosotis ramosissima

Ættkvísl
Myosotis
Nafn
ramosissima
Íslenskt nafn
Dvergmunablóm
Ætt
Boraginaceae (Munablómaætt)
Samheiti
Myosotis collina Rchb.Myosotis hispida Schltdl.
Lífsform
Einær-skammær
Kjörlendi
Vex á þurrum sólríkum stöðum.
Blómalitur
Gulhvítur
Blómgunartími
Júní?
Vaxtarlag
Lágvaxin, einær, jurt, 5-10 sm á hæð. Stönglar fíngerðir með uppréttum greinum nær því frá grunni og einni eða fáum útstæðum greinum.
Lýsing
Blómskipanir blaðlausar. Aldileggir útstæðri. Blóm gulhvít, 1-2 mm í þvermál. Blómgast í maí-júní. 2n=48.
Heimildir
2,9
Útbreiðsla
Mjög sjaldgæf. Hefur fundist í Reykjavík og við Eyrarfjall í Hvalfirði.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Benin, Evrópa, Kýpur, Ísrael, Mexíkó, Marokkó, Tyrkland, Úkraína