Lamium amplexicaule

Ættkvísl
Lamium
Nafn
amplexicaule
Íslenskt nafn
Varpatvítönn
Ætt
Lamiaceae (Varablómaætt)
Samheiti
Lamium lassithiense Coust. & Gand. in Gand., Fl. Cret.: 79. 1916.Lamium purpureum auct., sensu Med Checkl. Refer. 40.Lamium rumelicum Velen.; Galeobdolon amplexicaule (L.) Moench; Galeobdolon amplexicaule (Linnaeus) Moench; Lamiopsis amplexicaulis (L.) Opiz; Lamiopsis amplexicaulis (Linnaeus) Opiz; Lamium amplexicaule var. album A.L. & M.C. Pickens; Pollichia amplexicaulis (Linnaeus) Willdenow.
Lífsform
Tvíær jurt
Kjörlendi
Ílendur slæðingur í hlaðvörpum og görðum.
Blómalitur
Ljóspurpurarauður
Blómgunartími
Júní-júlí
Hæð
0.10-0.30 m
Vaxtarlag
Talin einær en þó oftar tvíær jurt. Stönglar greindir við grunn, uppsveigðir, allt að 30 sm á hæð.
Lýsing
Blöðin, gistennt og djúptennt (stundum svo að þau virðast sepótt), kringluleit til nýrlaga, 1-2 x 0.7-1.5 sm, þau efri stilklaus og greypfætt.Blóm ljóspurpurarauð í 6-10 blóma krönsum úr blaðöxlum.
Heimildir
9, HKr
Útbreiðsla
Slæðingur sem finnst á nokkrum stöðum um landið í byggð, algengust á Suðvesturlandi, einkum sem illgresi í matjurtagörðum.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Mjög útbreidd (illgresi!!), í öllum heimsálfun utan Suðurskautslandsins.