Hieracium magnidens

Ættkvísl
Hieracium
Nafn
magnidens
Íslenskt nafn
Kvíslfífill
Ætt
Asteraceae (Körfublómaætt).
Samheiti
Hieracium bipediforme Dahlst.?,
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Lýsing
Áður í lista HKr sem Hieracium semibipes (greinafífill) ? Hieracium magnidens ? Kvíslfífill skv. fjölriti Náttúrufræðistofnunar Ath. betur með lýsingu.
Heimildir
9, HKr
Útbreiðsla
Hefur miðsvæðaútbreiðslu, víða á Vestfjörðum, miðju Norðurlandi og norðan til á Austfjörðum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: