Þrjú-fjögur stór, langstilkuð hvirfingarblöð, egglaga eða egglendulaga, ydd, með hvassar nokkuð órelgulegar tennur. Stöngulblaðið tígullaga eða tígullensulaga, breiðast ofan miðju, langytt með fleiglaga grunni, greipfætt.Körfur eingöngu með tungukrónur og standa stöngulendum. Birður stórar, grágrænar með gildum stinnum burstkenndum grráum hárum og stjarnhærðar á jöðrum. Blómagast í júlí-ágúst. 2n=36.