Erigeron uniflorus

Ættkvísl
Erigeron
Nafn
uniflorus
Ssp./var
ssp. eriocephalus
Höfundur undirteg.
(J. Vahl) Cronq. - Brittonia 6: 236 (1947)
Íslenskt nafn
Jöklakobbi
Ætt
Asteraceae (Körfublómaætt)
Samheiti
Erigeron eriocephalus J. VahlErigeron uniflorus var. eriocephalus (J. Vahl) Boivin
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
Vex á melum til fjalla.
Blómalitur
Hvítur-ljósfjólublár
Blómgunartími
Júlí-ág.
Hæð
0.05-0.15 (-0.20) m
Vaxtarlag
Álíka hár eða ívið hærri en fjallakobbi með þéttum hárum neðst á stönglinum.
Lýsing
Tungukrónur hvítar í fyrstu en verða ljósfjólublár með aldrinum. Reifablöðin ekki aðlæg oft lítið eitt útstæð.
Heimildir
1,9, HKr
Útbreiðsla
Tiltölulega sjaldgæf tegund en er þó nokkuð víða á Miðhálendinu og til fjalla á Norður- og Austurlandi - annars sjaldgæfur. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. Asía, Evrópa, N Ameríka.