Gisnar þúfur. Blaðhvirfingablöð með ógreind jaðarhár og fá til mörg hár semminna á tré eða stjarnhár efst einkum á neðra borði laufanna (í örfá skipti eru engin greinótthár). Stönglar hárlausir en stundum með lítil, strjál, greinótt hár, oftast ekki með stöngullauf.
Lýsing
Blómin stór. Krónublöðin útsveigð, hvít, beið og 3-5 mm löng. Skálpar mjó-egglaga eða oddbaugóttir, hárlausir.