Draba glabella

Ættkvísl
Draba
Nafn
glabella
Ssp./var
v. glabella
Íslenskt nafn
Túnvorblóm
Ætt
Krossblómaætt (Brassicaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Mjólkurhvítur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
15-25 sm
Vaxtarlag
Fá stjörnuhár eða engin, hár annars lítið eitt greinótt, minna á tré. Lauf stönglar blóm og aldinleggir og skálpar eins og hjá aðaltegundinni.
Uppruni
Pólhverf.
Heimildir
9, Lid, J. & Lid, D.T. 2005, Norsk flora
Fjölgun
Sáning.