Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Flóra Íslands
/
Snoðeyra
Cerastium alpinum
Ættkvísl
Cerastium
Nafn
alpinum
Ssp./var
ssp. glabratum
Höfundur undirteg.
(Hartm.) Á. & D. Löve
Íslenskt nafn
Snoðeyra
Ætt
Caryophyllaceae (Hjartagrasaætt)
Samheiti
Cerastium glabratum (Wahlenb.) Hartm.
Lífsform
Fjölær jurt
Blómalitur
Hvítur
Blómgunartími
Maí-júní
Hæð
0.1-0.2m
Lýsing
Afbrigði af músareyra sem er nær alveg hárlaust nema í blaðgreipunum, og með sérlega fíngerða, granna blómleggi.
Heimildir
9, HKr.
Reynsla
In some references the legal name is Cerastium glabratum (Wahlenb.) Hartm., Nomencl. ref. Handb. Skand. Fl. (ed. 1) : 180 (1820).
Útbreiðsla
Hefur fundist hér og hvar, en strjált um norðurhelming landsins.