Carex nigra

Ættkvísl
Carex
Nafn
nigra
Ssp./var
ssp. juncella
Höfundur undirteg.
(Fries) Lemke
Íslenskt nafn
Þúfustör
Ætt
Cyperaceae (Stararætt)
Lífsform
Fjölær grasleitur einkímblöðungur
Blómgunartími
Júní-júlí
Hæð
0.20 - 0.50 m
Vaxtarlag
Ólík aðaltegund að því leyti að hún er þýfð og án skriðulla jarðstöngla og á löngum stoðblöðum.
Heimildir
9, http://linnaeus.nrm.se/flora/mono/cypera/carex/carenig.html
Útbreiðsla
Nokkuð algeng en útbreiðsla óviss.