Arrhenatherum elatius

Ættkvísl
Arrhenatherum
Nafn
elatius
Íslenskt nafn
Ginhafri
Ætt
Poaceae (Grasaætt)
Samheiti
Arrhenatherum avenaceum (Scop.) P. Beauv.Avena elata Salisb.Holcus avenaceus Scop.
Lífsform
Fjölær grastegund
Kjörlendi
Vex best í frjóu, grýttu, meðalröku graslendi.
Blómalitur
Puntur gulgrænn
Blómgunartími
Júli-ág.
Hæð
0.5-1 m
Vaxtarlag
Stórvaxin, þýfð grastegund, punturinn uppréttur með 3-5 hnjám.
Lýsing
Laufblöðin 10-40 sm að lengd og 4-10 mm á breidd, snörp og með fá löng mjúk hár á efra borði en hærð á neðra borði. Punturinn 10-30 sem á lengd með gulleitum blæ.
Heimildir
9, HKr, Clayton, W.D., Harman, K.T. and Williamson, H. (2002 onwards). World Grass Species: Descriptions, Identification, and Information Retrieval. http://www.kew.org/data/grasses-db.html. [accessed 21 Mars 2007].
Útbreiðsla
Afar sjaldgæfur slæðingur, aðeins fundinn á einum stað á suðausturlandi við Pétursey.Önnur náttúruleg heimkynni: Evrópa, temp. Asía, Afríka, Ástralía, Nýja Sjáland, N Ameríka, V&S S Ameríka.