Achillea millefolium

Ættkvísl
Achillea
Nafn
millefolium
Yrki form
f. rosea
Íslenskt nafn
Vallhumall
Ætt
Asteraceae (Körfublómaætt)
Lífsform
Fjölær
Blómalitur
Geislablóm bleik, hvirfilblómin í miðju blómsins eru hvít-grágul
Blómgunartími
Júní/júlí-ágúst/sept.
Hæð
0.10-0.50 m
Lýsing
Sjá lýsingu á Vallhumli (Achillea millefolium)
Heimildir
9
Útbreiðsla
Töluvert sjaldséðari en aðaltegundin en finnst þó í öllum landshlutum.