Kominn tími til að sá í Lystigarðinum
Á hverju ári fyllist gróðurhúsið okkar af sumarblómum sem munu lýsa upp garðinn í sumar. Vinnan við sáningu og priklun tekur nánast allt plássið í gróðurhúsinu okkar.
Plöntur verða aðlagaðar utandyra þegar hlýnar í veðri áður en þeim er fundinn staður í garðinum.
Don't judge each day by the harvest you reap but by the seeds that you plant
Robert Louis Stevenson