Á meðan dagsbirtan lengist og plönturnar bíða með eftirvæntingu eftir næsta sumri óskar starfsfólk Lystigarðsins öllum vinum og gestum garðsins gleðilegrar hátíðar.