Tulipa platystigma

Ættkvísl
Tulipa
Nafn
platystigma
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukur.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Bleikfjólublár.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
40-45 sm
Vaxtarlag
Laukar egglaga, laukhýði brúnt, lítið hært. Lauf 20-30 x 5 sm, 3-4 talsins, lensulaga, dálítið bylgjuð, hárlaus.
Lýsing
Blómstöngull grannur, 40-45 sm hár. Blómin stök, bjöllulaga, ilmandi, blómhlífarblöð 8 x 3 sm, oddbaugótt, bleikfjólublá, grunnblettur eða belti blátt, jaðrar appelsínugulir. Fræflar fjólubláir.
Uppruni
SA Frakkland.
Harka
7
Heimildir
1
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð, sem undirgróður.
Reynsla
Ekki lengur í Lystigarðinum 2015.