Sorbus x splendida

Ættkvísl
Sorbus
Nafn
x splendida
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júní.
Vaxtarlag
Reynir (Sorbus aucuparia L.) x knappareynir (Sorbus americana). -
Lýsing
Líkist meira knappareyni (S. americana) en þekkist frá honum á breiðari smáblöðum, blöðin 2,5-3 x lengri en þau eru á breið, aldin stærri, vetrarbrum dúnhærð, límug.
Uppruni
N Ameríka.
Harka
2
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, sem stakstæð tré, í blöndup trjá- og runnabeð.
Reynsla
LA 961217 í E08-A06, gróðursett 2001, kom sem nr. 138 Salaspils HBA 1995. K = 0 0 0Greining hefur þó ekki verið staðfest.