Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
Sorbus
Ættkvísl
Sorbus
Yrki form
'Red Tip'
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
S. x arnoldiana 'Red Tip'
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
7-12 m
Vaxtarlag
Lítið tré, allt að 7-12 m hátt. Krónan þétt og hvelfd.
Lýsing
Blómin hvít, í hálfsveipum. Aldinin eru skær gullgul. Haustlitir djúppurpura, appelsínugulir og rauðir.
Uppruni
Blendingur.
Heimildir
https://www.barcham.com.uk/products/sorbus-x-arnoldiana-scouten
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í blönduð trjá og runnabeð.
Reynsla
K8-M04 20052130