Lágar, kúlulaga blaðhvirfingar, örlitlar eða aðeins 2-3cm í þvermál.
Lýsing
Klukkulaga blóm, blómskipan 5-7cm í Þvermál, blómblöð kirtilhærð, laufblöð innsveigð, hárlaus, græn en verða rauðbrúnleit í oddinn með aldrinum, myndar fjölda örlítilla perlulaga smáhvirfinga sem losna stundum fljótt frá aðalplötnunni