Sempervivum globiferum

Ættkvísl
Sempervivum
Nafn
globiferum
Ætt
Hnoðraætt (Crassulaceae).
Samheiti
Jovibarba sobolifera (Sims) Opiz.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulgrænn.
Blómgunartími
Ágúst.
Vaxtarlag
Lágar, kúlulaga blaðhvirfingar, örlitlar eða aðeins 2-3cm í þvermál.
Lýsing
Klukkulaga blóm, blómskipan 5-7cm í Þvermál, blómblöð kirtilhærð, laufblöð innsveigð, hárlaus, græn en verða rauðbrúnleit í oddinn með aldrinum, myndar fjölda örlítilla perlulaga smáhvirfinga sem losna stundum fljótt frá aðalplötnunni
Uppruni
M & SA Evrópa
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir.
Reynsla
Meðalharðgerð jurt.
Yrki og undirteg.
Meira en 100 yrki hafa verið nefnd.