Scabiosa owerinii

Ættkvísl
Scabiosa
Nafn
owerinii
Ætt
Stúfuætt (Dipsacaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Blár.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 100-120 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 100 sm há.
Lýsing
Lýsingu vantar.
Uppruni
Kákasus (endemic).
Heimildir
http://www.botanik.de/bild/scabiosa-owerinii.html, http://www.bluetendatenbank.de/web/Scabiosa-owerinii-hybrid,1,100,3633.html
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
Er ekki í Lystigarðinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.