Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
Saxifraga x polita
Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
x polita
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Blómalitur
Hvít-bleikur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Vaxtarlag
Fjölær jurt, skriðul. Líkur spaðasteinbrjóts í vextinum.
Lýsing
Laufin breytileg, mitt á milli dúnsteinbrjóts (S. hirsuta) og spaðasteinbrjóts (S spathulata).Blómin smá, hvít-bleik á uppréttum blómstöngli.
Uppruni
NV Spánn, SV Írland, náttúrulegur blendingur.
Heimildir
www.irishwildflöwers.ie/pages/311a.html, www.brc.ac.uk/plantatlas/index.php?q=node/143
Fjölgun
Sáning, skipting.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1996 og gróðursett í beð 1998.