Runni, allt að 3 m hár og álíka breiður. Ársprotar hárlausir, glansandi purpuralitir, brum stór, rauð.
Lýsing
Lauf 7-16 x 4-7 sm, oddbaugótt, hárlaus, gljáandi, dökkgræn ofan, silkihærð neðan, smásagtennt. Laufleggur 5-18 mm. Reklar á allt að 12 sm löngum, laufóttum stilk, eggleg hárlaust, leggstutt.&