Þetta er klasarós. Hæð runnans er 40-60 (90-120) sm og hann er 60-90 sm breiður með meðalstór lauf.
Lýsing
Foreldrar: Fanal × fræplanta af Cinnabar. Rósin myndar meðalstór, ilmandi, skær-appelsínugul-skarlatrauð blóm, sem eru í stórum klösum. Lauf dökkgrænt og glansandi. Blómstrar allt sumarið erlendis. Blómin fyllt, upprétt og glæsileg, ilma lítið eitt. Ræktað í sól til mikilli sól. Blómstrar á nýja sprota og því er mælt með að runninn sé klipptur/snyrtur snemma svo nýjir sprotar komi sem fyrst.;