Kom fyrir mörgum árum sem planta í Lystigarðinn frá Grasagarði Reykjavíkur. Mjög góð og þrífst vel í báðum görðunum.
Útbreiðsla
AÐRAR UPPLÝSINGAR:Mr. Wright þróaði fjölda yrkja, þekktasta þeirra er Hazeldean, með falleg djúpgul blóm sem oft hefur verið notuð af kynbótamönnum, sem eru að reyna að rækta upp harðgerð, gulblóma yrki. Annað yrki sem hann innleiddi/kom á framfæri er Kilwinning með föl gullgul blóm og sem líka heldur dálítið áfram að blómstra fram eftir sumri.