Rosa

Ættkvísl
Rosa
Yrki form
'José Carreras'
Höf.
(Poulsen 1998), Danmörk.
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Rjómahvítur.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
60 sm
Vaxtarlag
Rósin José Carreras er tehybrid, 40-60 sm hár.
Lýsing
Blómin eru rjómahvít með léttan ilm.
Uppruni
Yrki.
Harka
1.Apr
Heimildir
http:/www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htmhttps://www.blomsterlandet.se/Vaxter-och-tillbehor/Ute/Rosor/Storblommigrabattros/Storblommig-Rabattros-Jose-Carreras/
Notkun/nytjar
Sem stakur runni, í þyrpingar, í ker, góð til afskurðar.
Reynsla
Rosa Jose Carreras' var til í Lystigarðinum, keypt 2000, líklega drepist strax, aldrei verið plantað í beð.
Útbreiðsla
AÐRAR UPPLÝSINGAR:Rósin ber nafn katalónska óperusöngvarans José Carreras.