Pulmonaria

Ættkvísl
Pulmonaria
Yrki form
'Lewis Palmer'
Ætt
Munablómaætt (Boraginaceae).
Samheiti
Pulmonaria saccharata 'Highdown', P. 'Highdown'
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Blómalitur
Purpurableikur til fjólublár.
Blómgunartími
Snemma vors.
Hæð
10-50 sm
Vaxtarlag
Sumargræn fjölær jurt eða hálfsígræn, með jarðstöngla og endastæða blómaknippi af trektlaga blómum sem koma snemma vors og áberandi flikrótt lauf að sumrinu.
Lýsing
'Lewis Palmer' er jurt sem myndar brúska allt að 35 sm háa, með stór lensulaga, döklkgræn lauf með grænhvítar flikrur. Blómin koma snemma vors og eru purpurableik þegar þau springa út, verða fljótt fjólublá.
Uppruni
Yrki.
Sjúkdómar
Engir sjúkdómar.
Harka
H7
Heimildir
https://www.rhs.org.uk/Plants/9400/Pulmonaria-Lewis-Palmer/Details?returnurl=%2Fplants%2Fsearch-results%3Fs%Ddesc(plant-merged)%,
Fjölgun
Skipting að hausti eftir blómgun.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður undir tré og runna.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum. Þrífst vel í Grasagarði Reykjavíkur. Myndir þaðan.