Potentilla ranunculus

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
ranunculus
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
15-30 sm
Vaxtarlag
Fjölæringur, 15-30 sm há, mæstum hárlaus og oftast dálítið blágræn.
Lýsing
Grunnlaufin 5-fingruð. Smáblöðin fleyglaga við grunninn og 5-7 hvassyddar (sjaldan snubbóttar) tennur, með marga hvíta bletti á efra borði. Stöngullauf handskipt með fremur stóra grunnflipa. Blómleggir loðnir rétt neðan við blómið. Bikar næstum hárlaus eða hærður, með hvassydd blöð. Lítið eitt hærðar plöntur sem hafa ef til orðið með blöndu milli gullmuru (Potentilla crantzii) og annarra murutegunda.
Uppruni
Grænland.
Heimildir
24
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta úrnir þessu nafni, er í sólreit.