Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
Polemonium racemosum
Ættkvísl
Polemonium
Nafn
racemosum
Ætt
Jakobsstigaætt (Polemoniaceae).
Samheiti
P. caeruleum L. ssp. villosum (J. D. Rudolph ex Georgi) Brand.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Blár.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
40-80 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, 40-80 sm há. Grunnlauf með 17 smálauf.
Lýsing
Blómskipunin fáblóma. Bikar 7,5-9,5 mm langur, fremur djúp flipóttur, fliparnir hálfsnubbóttir til yddir. Krónan 18-22 mm, blá.
Uppruni
Hokkaido.
Harka
2
Heimildir
= 1, Flora of Japan,
Fjölgun
Skipting að vori, sáning að hausti.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, í blómaengi.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1996 og gróðursett í beð 1999.