Fjölær jurt með stakfjöðruð og stakstæð lauf. Stönglar gáróttir-kantaðir, með dauð lauf neðst. Lauf minna en 1 sm í þverál, gljáandi ofan. Fliparnir eru egglaga, sagtenntir og með lauflegg.
Lýsing
Sveipir 8-12 geisla. Krónublöð hvít, ekki kögruð.
Uppruni
Austurríki, Sviss, N Ítalía, Bosnia-Herzegovina & Rúmenia.