Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
Phlomis anisodonta
Ættkvísl
Phlomis
Nafn
anisodonta
Ætt
Varablómaætt (Lamiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól - hálfskuggi.
Blómalitur
Fölbleikur, næstum hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
30-45 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, grunnlaufið 10 sm hátt í mesta lagi. Laufin eru aflöng, græn, létt, sumargræn.
Lýsing
Blómstilkar 20-30 sm háir.
Uppruni
Íran (V Asía), einlend.
Heimildir
= davesgarden.com/guides/pf/go/136582/#b, www.pepiniera-armalett.fr/catalogues/vivaces/item/phlomis-anisodonta-f-blance-2.html
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölæringum.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum 2015.