Lauffellandi, upprétt tré sem verður hvelft og útbreitt með árunum. Laufið er dökkpurpura, glansandi. Djúpbleik blóm koma að vorinu og lítt áberandi dökkrauð dvergepli að haustinu. Tréð er 20 ár að þroskast og verður í mesta lagi 5 m hátt og 5 m breitt.Sjálffrjóvgandi.