I. aequifolium × I. rugosaSígrænn runni, sem verður allt að 2 m hár.
Lýsing
Laufið oft blágrænt, þyrnótt, minnir á I. aquifolium með smá lauf. Blómin hvít til bleik-hvít. Aldin rauð.´Blue PrinceEndurbætt form af Blue Boy, greinar purpuramengaðar, lauf 4,5-6,2 × 2,5-3 sm, egglaga til aflöng-oddbaugótt, glansandi, skærgræn, ögn bylgjuð eða blöðrótt. Blómin hvít með bleika slikju, karlplanta.