Ilex x meserveae

Ættkvísl
Ilex
Nafn
x meserveae
Yrki form
'Blue Prince'
Ætt
Kristþyrnisætt (Aqufoliaceae).
Lífsform
Sígrænn runni.
Blómalitur
Hvítur-bleikleitur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
1-2 m
Vaxtarhraði
Vex hægt.
Vaxtarlag
I. aequifolium × I. rugosaSígrænn runni, sem verður allt að 2 m hár.
Lýsing
Laufið oft blágrænt, þyrnótt, minnir á I. aquifolium með smá lauf. Blómin hvít til bleik-hvít. Aldin rauð.´Blue PrinceEndurbætt form af ‚Blue Boy, greinar purpuramengaðar, lauf 4,5-6,2 × 2,5-3 sm, egglaga til aflöng-oddbaugótt, glansandi, skærgræn, ögn bylgjuð eða blöðrótt. Blómin hvít með bleika slikju, karlplanta.
Uppruni
Garðauppruni.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Græðlingar, ágræðsla.
Notkun/nytjar
Í blönduð runnabeð beð.
Reynsla
Stendur sig mjög vel í E07-B17 2000130