Gentiana x hexafarreri

Ættkvísl
Gentiana
Nafn
x hexafarreri
Ætt
Maríuvandarætt (Gentianaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól (hálfskuggi.
Blómalitur
Himinblár.
Blómgunartími
Síðsumars.
Hæð
10 sm
Vaxtarlag
Kröftugur garðablendingur milli kransvandar (G. hexaphylla) og heiðvandar (G. farreri). Stilkar eru skriðulir.
Lýsing
Laufin eru 1,2 sm, breytileg, aflöng til lensulaga, 2-5 í kransi. Blómin stök, endastæð. Bikartrektin 1,2 sm, flipar 1,5 sm, 5-6, breiðlensulaga, króna 4,5 sm, bjöllulaga, djúp-himinblá, flipar 5-6, þríhyrndir, broddyddir, miðflipar þríhyrndir, hvassyddir.
Uppruni
Garðauppruni.
Sjúkdómar
Engir.
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta.
Reynsla
Flott - í N10-E03 20010792