Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
Delphinium
Ættkvísl
Delphinium
Yrki form
'Berghimmel'
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Blár með hvítt auga.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
100-200 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt 100-200 sm há.
Lýsing
Laufin græn, handskipt. Blómin í klasa, blá með hvíta miðju.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
http://www.gartenstauden, de/gartenstauden/delphiniumöxöcultorum-ritterspornberghimmel-
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í fjöllæringabeð. Til afskurðar. Plantan er eitruð, þ. e. fræin og ungir sprotar.