Cyananthus integer

Ættkvísl
Cyananthus
Nafn
integer
Ætt
Bláklukkuætt (Campanulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Fjólublár.
Blómgunartími
Síðsumars.
Lýsing
Líkur C. microphyllus en laufin eru stærri oddbaugótt, fleyglaga við grunninn, hvítlóhærð. Króna trektlaga, smádúnhærð.
Uppruni
V Himalaja.
Harka
Z4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta.
Reynsla
Hefur verið sáð í Lystigarðinum 2012.