Lágvaxinn og útbreiddur fjölæringur, allt að 10 sm hár. Stilkar stuttir, jarðstöngull sver.
Lýsing
Lauf allt að 1 sm, oddbaugótt, heilrend eða með mjög grunna flipa, með hvít löng hár, Blómin stök, endastæð. Bikar með fliða til hálfs eða minna. Krónupípan trektlaga, flipar allt að 1,5 sm aflangir-odddregnir, útstæðir, himinbláir
Uppruni
Sikkím.
Harka
Z7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta.
Reynsla
Er ekki í Lystigarðinum 2013. Lítt reynd enn sem komið er.