Laufin í tveim röðum, egglaga, þunn, 1-2,5 sm löng, 0,6-1,7 sm breið, grein og hárlaus ofan, ljósari og ögn dúnhærð neðan. Blómskipunin í strjálblóma, axlastæðum hálfsveipum. Blómin hvít á löngum, grönnum, hærðum legg. Aldin öfugegglaga, dökkrauð með 2 kjarna/fræ.