Stórt tré með gisna krónu. Ársprotar ögn hangandi, börkur hvítur, líka á ungum sprotum.
Lýsing
Lauf allt að 9 sm, þríhyrnd til egglaga, fíntenntari en á B. papyrifera, seig, þunn, verða fljótt hárlaus, ljósari neðan. Æðastrengir í 5-7 pörum, strengir með strjála dúnhæringu. Laufleggir 1-2,5 sm.
Uppruni
Blendingur.
Harka
Z2
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar
Notkun/nytjar
Í beð, raðir eða þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem var sáð til 1997 og gróðursett í beð 2001.