Fjölæringur allt að 80 sm. Blómstöngull mikið greindur, snarpur ? hærður. Skríður lítillega.
Lýsing
Lauf allt að 4 sm, bandlaga til bandlensulega, heilrend, legglaus. Körfur fáar, 25 mm í þvermál, reifa blöð broddydd. Tungublóm hvít, hvirfilkrónur gular.