Aster falcatus

Ættkvísl
Aster
Nafn
falcatus
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur/gulur hvirfill
Blómgunartími
síðsumars
Hæð
0,7-0,8m
Vaxtarlag
Fjölæringur allt að 80 sm. Blómstöngull mikið greindur, snarpur ? hærður. Skríður lítillega.
Lýsing
Lauf allt að 4 sm, bandlaga til bandlensulega, heilrend, legglaus. Körfur fáar, 25 mm í þvermál, reifa blöð broddydd. Tungublóm hvít, hvirfilkrónur gular.
Uppruni
V N - Ameríka
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
sáning, skipting (græðlingar)
Notkun/nytjar
fjölær beð, steinhæðir (baka til)
Reynsla
Lítt reynd, er í uppeldi 2005