Asphodeline taurica

Ættkvísl
Asphodeline
Nafn
taurica
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
- 100 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt. Stöngullinn allt að 100 sm hár, með lauf alveg upp að blómklasanum. Stoðblöðin lengri en blómleggirnir.
Lýsing
Blómhlífarblöðin 1,2-1,7 sm, hvít. Hýði 8-12 mm, egglaga til aflöng.
Uppruni
A Miðjarðarhafssvæðið, Kákasus.
Harka
7
Heimildir
= 1, www.quackinggrassnursery.com/plant/Aspodeline-taurica
Fjölgun
Sáning eða skiptingu ef varlega er farið að.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð. Þarf áburð á vorin og vökvun ef þurrt er.
Reynsla
Er ekki í Lystigarðinum 2015, en hefur verið sáð.