Fjölær jurt, allt að 60 sm há. Neðri hluti stöngulsins með óskipt lauf. Lauf allt að 10 sm.
Lýsing
Blómskipunin oftast ógreind, klasi, allt að 22 sm. Stoðblöð allt að 0,5 sm, blómhlífarflipar allt að 3 sm, gulir með grænar rákir. Aldin hnöttótt, allt að 0,8 sm.
Uppruni
Grikkland, Austurríki, Ítalía, Júgóslavía.
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning eða skiptingu ef varlega er farið að.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð. Þarf áburð á vorin og vökvun ef þurrt er.