Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
Asphodeline brevicaulis
Ættkvísl
Asphodeline
Nafn
brevicaulis
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Fölgulur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
- 50 sm
Vaxtarlag
Lík A. liburnica en stöngullinn er allt að 50 sm, oft bugðóttur, neðri laufin allt að 15 sm, mjó, sýllaga.
Lýsing
Blómskipunin oftast greinótt, blómhlífarblöð fölgul með grænar æðar, allt að 200 sm.
Uppruni
Litla Asía.
Harka
8
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, eða skiptingu ef varlega er farið að.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð, innan um tré og runna. Þarf áburð á vorin og vökvun ef þurrt er.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta, sem sáð var til 2009 og gróðursett í beð 2010.