Alchemilla vetteri

Ættkvísl
Alchemilla
Nafn
vetteri
Ætt
Rosaceae (Rósaætt)
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
sól-hálfsk
Blómalitur
Gulur
Blómgunartími
ág.
Hæð
0.15-0.20 m
Vaxtarlag
Blómstönglar allt að 20 sm með +/- aðlægum hárum.
Lýsing
Laufin +/- hárlaus á efra borði en silkihærð á því neðra, kringlótt, með 7-9 sepum.
Uppruni
Fjöll SV Evrópu
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
þekju, undirgróður
Reynsla
B6-E03 990592