Actaea rubra

Ættkvísl
Actaea
Nafn
rubra
Yrki form
f. neglecta
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
sól-hálfsk
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
maí-júní
Hæð
0.3-0.5 m
Lýsing
Formið er með hvít ber meðan aðaltegundin er með rauð ber og eru hvítu berjaklasarnir sem plantan ber síðsumars aðalskraut tegundarinnar.
Uppruni
USA form
Fjölgun
skipting, sáning
Reynsla
Hefur þrifsist vel í garðinum.