Rætur með hnúða, 5-8 mm þykkar. Stönglar 35-130 sm háir, meira eða minna hærðir. Stönglar sléttir, með rif, laufin með jöfnu millibili, á neðri hluta stöngulsins eru laufleggirnir þaktir löngu hári eða hárlausir, efst eru þeir þétt dúnhærðir, hárin stutt. Laufin handskipt með 3-5 smálauf, 12-20 sm löng og 12-20 sm breið. Laufin nýrlaga-fimmhyrndáð útlínum til, handskipt, 3-6(7) flipa, með grunnar tennur.
Lýsing
Blómin með gulleit krónublöð 3-4 sm löng. Hjálmurinn sívalur, 1,5-2 sm. Dúnhærður utan. Sporinn beinn, 12-20 mm langur, langur, lítið boginn. Fræflar hárlausir. Blómin endastæðum í klösum. Fræhýði hárlau.