Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.
Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.
Latneskt heiti | Undirtegund | Íslensk heiti |
---|---|---|
Taraxacum erythrospermum | Engjafífill | |
Taraxacum officinale | Túnfífill | |
Taraxacum spectabile | Hagafífill | |
Thalictrum alpinum | Brjóstagras | |
Thlaspi arvense | Akursjóður | |
Thymus praecox | f. albiflorus | blóðberg hvítblóma |
Thymus praecox | ssp. arcticus | Blóðberg |
Tillaea aquatica | Vatnsögn | |
Tofieldia pusilla | Sýkigras | |
Trichophorum cespitosum | Mýrafinnungur | |
Trientalis europaea | Sjöstjarna, (Fagurblóm) | |
Trifolium repens | Hvítsmári (Smári, Sápublóm, Hrútafífill) | |
Trifolium pratense | Rauðsmári | |
Trifolium hybridum | Alsikusmári | |
Triglochin maritima | Strandsauðlaukur | |
Triglochin palustris | Mýrasauðlaukur | |
Tripleurospermum maritimum | ssp. phaeocephalum | Baldursbrá |
Trisetum spicatum | Fjallalógresi | |
Trisetum triflorum | Móalógresi | |
Tussilago farfara | Hóffífill |