Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Taraxacum erythrospermum Engjafífill
Taraxacum officinale Túnfífill
Taraxacum spectabile Hagafífill
Thalictrum alpinum Brjóstagras
Thlaspi arvense Akursjóður
Thymus praecox f. albiflorus blóðberg hvítblóma
Thymus praecox ssp. arcticus Blóðberg
Tillaea aquatica Vatnsögn
Tofieldia pusilla Sýkigras
Trichophorum cespitosum Mýrafinnungur
Trientalis europaea Sjöstjarna, (Fagurblóm)
Trifolium repens Hvítsmári (Smári, Sápublóm, Hrútafífill)
Trifolium pratense Rauðsmári
Trifolium hybridum Alsikusmári
Triglochin maritima Strandsauðlaukur
Triglochin palustris Mýrasauðlaukur
Tripleurospermum maritimum ssp. phaeocephalum Baldursbrá
Trisetum spicatum Fjallalógresi
Trisetum triflorum Móalógresi
Tussilago farfara Hóffífill