Velkomin í Lystigarðinn
Garðurinn er aðgengilegur allt árið
Sumartími (1. júní - 30. september):
Garðhliðin og salerni eru opin frá 8-22.
Vetrartími (1. október - 31. maí):
Garðhliðin eru opin en salerni eru lokuð.
Garðurinn er aðgengilegur allt árið
Sumartími (1. júní - 30. september):
Garðhliðin og salerni eru opin frá 8-22.
Vetrartími (1. október - 31. maí):
Garðhliðin eru opin en salerni eru lokuð.
Lystigarðurinn er grasagarður og skrúðgarður sem er rekinn af Akureyrarbæ og er staðsettur á suðurbrekkunni sunnan Menntaskólans.
Almenningsgarðurinn var opnaður formlega 1912 en grasagarðurinn 1957. Garðurinn hefur verið stækkaður þrisvar frá upphafi og er nú um 3,7 hektarar.
Vegna slæms veðurs að undanförnu eru hlutar Lystigarðs lokaðir almenningi um helgina