Trifolium badium

Ættkvísl
Trifolium
Nafn
badium
Íslenskt nafn
Kastaníusmári
Ætt
Fabaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fagurgulur/síðar brúnn
Blómgunartími
júlí-ágúst?
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
Lágvaxinn, þéttur, fallegur í steinhæð
Lýsing
Blómin í meðalstórum kollum fyrst gul síðar brún (neðan frá) blöðin þrífingruð, ljósgræn
Uppruni
M & S Evrópa
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, veggi
Reynsla
Meðalharðger en blómviljugur