Penstemon fruticosus

Ættkvísl
Penstemon
Nafn
fruticosus
Ssp./var
ssp. serratus
Höfundur undirteg.
(D.D.Keck) Cronquist
Íslenskt nafn
Runnagríma
Ætt
Grímublómaætt (Scrophulariaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Ljós grábláfjólublár til fölpurpura.
Blómgunartími
Júní- júlí.
Hæð
20-40 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund nema plantan er lægri og runnkenndari. Laufin áberandi sagtennt-tennt.
Lýsing
Sjá aðaltegund.
Uppruni
N Ameríka (Washington til Oregon, austur til Montana og Wyoming).
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni, til annarrar var sáð 2002 og gróðursett í beð 2006 og önnur sem sáð var til 2009 og gróðursett í beð 2010.