Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Rosy wonder'
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól (hálfskkuggi).
Blómalitur
Hvítur, hjákróna fölbleik með appelsínugula jaðra.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
30-45 sm
Vaxtarlag
Plönturnar eru 30-45 sm háar.
Lýsing
Blómlitur fölbleikur, bleikur, fölgulur, hvítur/næstum hvítur. Blómhlífarblöð hvít, hjákróna breið, föl bleikleit með appelsínugulum, rykktum jaðri.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= davesgarden.com/guides/pf/go/148604/#b, Upplýsingar af netinu, ýmsar heimildir.
Fjölgun
Hliðarlaukar. Laukar lagðir í september á 15-20 sm dýpi.
Notkun/nytjar
Í beðkanta, undir tré og runna og víðar. Góð til afskurðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta frá 1991, þrífst vel (2011).
Yrki og undirteg.
ATHUGASEMD: Plantan er eitruð og því má EKKI borða hana.